Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

BLUE+GREY

BLUE+GREY

Hef fylgt @milk1422 á instagram í dágóðann tíma núna og í hvert skipti sem ég skoða síðuna hans Sergey, verð ég alltaf jafn agndofa af "facechart" listinni hans. Sergey teiknar á "facechart" hinar ýmsu útgáfur sem að aðrir eru svo að endurgera sem förðun. 

Mig hefur alltaf langað til að prófa endurgera eina af myndunum hans Sergey og kolféll fyrir þessari hugmynd og sló til. Gerði förðunina aðeins öðruvísi, þannig þetta er ekki fullkomin endurgerð.

Hér er myndin hans Sergey @milk1422 sem ég ákvað að endurgera, með smávægis breytingum. Hver og einn getur túlkað list á mysmunadi hátt og ég ákvað að hvíti ljóminn á augunum væri glimmer en ekki hvað. Var pínu stressuð í byrjun, þar sem að bláir litir eru mjög erfiðir í notkunn og mér tókst að nota nánast alla möttu bláu litina í safninu mínu til að ná litnum sem líkast. 

Note To Self... Kaupa sér gránn varalit. 

AUGU

AUGABRÚNIR

VARIR

  • Double Wear Eyepencil in Graphite @esteelauder
  • Liberty Super Shock Shadow @colourpopcosmetics
  • Grey Matte Eyeshadow 
  • Clear Lip Gloss

HÚÐ

SOFT PINK

SOFT PINK

TINY VIKING - íslensk hönnun

TINY VIKING - íslensk hönnun