Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

SOFT PINK

SOFT PINK

Það er ekkert jafn klassískt og smokey augnförðun, sama hvaða lit. Smokey förðun er þó aðeins haustlegri en þar sem að hið íslenska sumar ætlar að standa fyrir sínu í grámyglu inná milli, er allveg við hæfi að farða sig í takt við veðrið. Bjart með smá skugga. 

Langar mest í heitt kakó og setjast í kósý hægindarstól svona förðuð á einhverju eðal kaffihúsi, drekk ekki kaffi og því er aðeins heitt kakó í boði. 

Svo megið þið alltaf senda á mig ef það eru einhverjar farðanir, hugmyndir af förðunum sem þið viljið sjá við tækifæri. 

AUGU

AUGABRÚNIR

VARIR

HÚÐ

DIY vol.2

DIY vol.2

BLUE+GREY

BLUE+GREY