Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

PREGGERS LIKE BEYONCÉ

PREGGERS LIKE BEYONCÉ

Veit ekki með ykkur en ég er alltaf til í að líta út eins og Queen B, auðvitað mun ég aldrei líta út eins og hún en mér tókst að kaupa eins bol og hún er í á myndinni (tvo meira að segja). Fjölskyldan hló frekar mikið að mér að ég hafi verslað þennan bol og tekist í þokkabót að versla mér tvö stykki og er strax búin að eyðileggja einn með ostasósu, á fyrstu fimm mínútnum.

Þetta er bolurinn alræmdi en hann fæst á Asos.com og kostar 14pund eða rétt um 2000isl. Sýnist bolurinn strax vera uppseldur. Pantaði bolinn fyrir þrem vikum (sem betur fer) og lét senda á vinkonu útí London og sé ekki eftir því, bolurinn er mjög þægilegur og nógu víður til að ná yfir stækkandi bumbu. Ég tók stærð 12 en hefði vel komist upp með stærð 10. 

Ég sem ætlaði að nota bolinn í hallæri og sem náttbol, núna mun ég klæðast honum í veislu þessvegna. 

Já, fyrir þá sem voru ekki búin að frétta að þá er von á litlu kríli hér á bæ í byrjun nóv. Verið við búin endalausu barnatali héðan í frá. 

THE REST IS DRAG

THE REST IS DRAG

Hvert fórstu?

Hvert fórstu?