Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

UNICORN PARTY

UNICORN PARTY

Við systurnar erum búnar að sitja við eldhúsborðið og horfa einum of mikið á youtube! Var komin í mega stuð í að mála mig, þannig allar þær palettur sem ég hafði ekki notað LENGI voru dregnar fram og svo hófst leitin af innblæstri. Leitin af innblæstrinum mikla tók alls ekki langann tíma, í raun enga stund.

Var nýbúin að kaupa virkilega fallegt glimmer frá Violet Voss sem heitir Unicorn Party og fann loksins fullkominn lit til að nota glimmerið við. Aðal fjólublái liturinn í þessari förðun er úr Sleek Palettu sem heitir Celestial, sem mér sýnist vera hætt. Asninn ég að hafa ekki kíkt á heimasíðuna hjá Haustfjord.is og gáð að því, en ég veit að margir eiga þessa palettu samt sem áður.

EInnig hef ég smá update fyrir ykkur. Talaði við Alexsöndru á daetur.is þar sem ég ætla halda áfram að blogga á idunnjonasar.is en ég verð með gestafærslur inná daetur.is allavega tvisvar í mánuði og kannski oftar ef vel liggur á. Ég hreinlega saknaði litla bloggsins míns og þarf að venjast því smá að vera ða blogga með öðrum. Aldrei að vita nema að ég færi mig allveg yfir seinna en eins og er verð ég hér að sinni. 

/AUGU

/AUGABRÚNIR

/VARIR

/HÚÐ

MAIN STAIN

MAIN STAIN

AMORE MATTALLICS

AMORE MATTALLICS