Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

PURPLE OMBRE

PURPLE OMBRE

Get svo svarið það, eins fallegur og mér finnst þessi varalitur á mynd þá er sjúklega erfitt að ná svona fjólubláum ombre vara (thing) flottu á mynd. Miðju liturinn er endurkastar ljósinu svo mikið meir en ég átti von á. Var endalaust að reyna laga varirnar til að þær kæmu vel út á mynd, því að í raunveruleikanum virkuðu þær ÆÐI. Liturinn er þó flottur! Myndi allveg leggja það á mig aftur að ná honum perfect til að vera með einhvern bjartann sumardag.

Any who... Þá var ég að koma af dinner deiti með einni af mínu bestu, fórum á Sushi Samba og vá hvað ég er södd. Alltaf gaman að geti slakað aðeins á og fengið sér einn/tvö drykki örðu hvoru. Svo langt síðan ég hef gert mér tíma í eitthvað þannig. Loforð til mín sjálfs er að vera duglegri að þessu, ekki drekka heldur að slaka á. 

Einnig verð ég að segja ykkur að það er svo mikið af skemmtilegu framundan á blogginu! Ætla taka þátt í heilsu átaki sem ég mun segja ykkur frá seinna (næstu viku eða svo) og kvet ykkur að skrá ykkur með mér! Segi ykkur detail af prógraminu um leið og ég veit meira sjálf. 

/EYES

/LIPS

/FACE

OCEAN VIBES

OCEAN VIBES

UNBOXING IÐUNNBOX august

UNBOXING IÐUNNBOX august