Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

POINT ZERO

POINT ZERO

Hef alltaf dáðst af instagram myndum, af stelpum með svaka flott "cut crease" og alltaf verið staðráðin í því að sú gerð af augnförðun hennti mér enganvegin. Aðalega þar sem að aungumgjörðin mín er frekar mikil (stór augnlok og stórt augabrúnabein) þá finnst mér vandasamt um hvernig farðanir ég geri á sjálfa mig. 

Eftir að horfa svo á nýjustu seríuna af Ru Pauls Dragrace og Painted By Fame á Youtube, fékk ég þvílíka löngun að gera eitthvað út fyrir þægindarammann. Myndi samt sem áður kalla þetta SOFT cut crease þar sem að litirnir eru ekkert of langt frá hvor öðrum. Er sjúklega sátt með útkomuna og þessi eyeliner! Hann er eins og maður segir á góðu slangri "ON FLEEK"

/EYES

/LIPS

/FACE

LUST 004

LUST 004

EGGPLANT

EGGPLANT