Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

OFFICE MAKEUP

OFFICE MAKEUP

Var að gera mig fína fyrir vinnu um daginn og ákvað að taka myndir til að sýna ykkur. Þegar ég geri mig klára fyrir vinnu reyni ég yfirleitt að vera eins snögg og ég mögulega get. Þessi förðun hér að ofan tekur mig kannski svona 15mín ef ég er hálf sofandi á meðan. Sem er snilld því ég ELSKA að sofa og kúra. Fyrir þau sem ekki vita þá hef ég verið a starfa sem flugfreyja hjá Icelandair í sumar og þarf ég því að vera frekar snögg að farða mig og vera ávalt fín en samt ekki over the top!

Eina sem breytist öðru hvoru við þessa förðun er varaliturinn. Finnst farðinn sem ég nota perfect og er hann orðinn minn hoily grail farði. Sjáið bara! Húðin virkar photosjoppuð...

Eins og ég nefndi að þá breytist varaliturinn oft hjá mér en samt ekki. Litirnir sem ég vel eru annað hvort Rautt eða Mauve og yfirleitt Liquid Lipstick. Liquid lipstic finnst mér haldast best á mínum vörum og ég hef engann tíma í að vera laga mig til í vinnunni stundum. Hef reyndar verið að sleppa öðru hvoru eyelinerinum sem ég geri með Rich Brown augnskugganum, annað helst eins alla daga.  

/EYES

/LIPS

/SKIN

VIOLET VOSS x LAURA LEE

VIOLET VOSS x LAURA LEE

MAIN STAIN

MAIN STAIN