Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

INSTAGRAM INSPIRATION

INSTAGRAM INSPIRATION

Sá á dögunum Instagram síðu hjá @fiammaalborghetti en hún gerir ýmsar myndir/farðarnir á handabakið sitt! Myndinar sem hún er með á Instagraminu sínu eru fullar að innblæstri frá öðrum Instagrömurum og margar myndir eru í raun endurgerð "förðun" frá öðrum. Myndirnar hennar Fiamma eru einfaldega dásemd að renna í gegnum.

Augnförðunin í þessari færslu er einmitt innblástur af einni af myndunum hennar Fiamma. Gerði förðunina þannig hún hentaði minni augnumgjörð og sleppti eyeliner sem var á upprunalegu myndinni. 

Fyrir þau sem eru að spá, já ég er með aðeins of dökkann farða en það er nú að koma sumar og vonandi passar hann betur seinna í sumar. 

/EYES

/LIPS

/FACE

GLOW KIT GLEAM

GLOW KIT GLEAM

COZY

COZY