Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

HUNTRESS

HUNTRESS

Raggi átti afmæli á laugardaginn og við kíktum í party til vinar hans sem átti einnig afmæli. Notaði ég því tækifærið til að mála mig og fannst tilvalið að prófa nýju Violet Voss palettuna mína  (Drenched Metal). Hún er það flott að þið fáið sérstaka færslu seinna þar sem ég tala meira um palettuna. Að þessu sinni er færslan bara um blaður í mér og förðun. 

Ætla reyna vera eins dugleg og ég get næstu daga að mála mig fyrir ykkur hér á blogginu, sé samt hvernig það gengur. Seldi snyrtiaðstöðuna mína, þannig að allt förðunardótið mitt er ofaní hinum og þessum töskum þar til að einn hlutur sem vantar í nýju innréttinguna kemur í Ikea. Þessi eini hlutur skiptir nefnilega öllu máli, annars dettur allt í sundur. Kemur vonandi sem fyrst. 

Og já eigum við að ræða þessi augnhár aðeins núna eða seinna? oki núna, skil ykkur allveg að nenna ekki að bíða. "Tightline-aði" einungis en er ekki með hefðbundin eyeliner á myndinni. Augnhárin eru með frekar þykku bandi við rótina, ef það er vandað sig vel þá mynda augnhárin eyeliner fyrir ykkur, sem er mjög flott. 

/EYES

/LIPS

/FACE

RED CARPET RED

RED CARPET RED

CHI CHI

CHI CHI