Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

GLOW KIT GLEAM

GLOW KIT GLEAM

Mamma og pabbi komu heim frá New York með þennann gullmola handa dóttur sinni um daginn. Hef lengi verið að spá og spökulera um að kaupa palettuna en aldrei látið vera af því. Glow Kit er komið í sölu á hjá Nola.is hér á Íslandi og er ég búin að vera með palettuna í körfu inná síðunni frá því hún kom í sölu. 

Glow Kit palettan Gleam er mjög henntug fyrir fólk með ljósa til "medium" húð. Eins og sést á "swatch" myndinni þá er Crushed Pearl  í raun eini liturinn sem ég get notað sem "highlighter" (endalausar gæsalappir). Ekki misskylja mig með, ég mun nota alla litina á einn eða annann hátt. Starburst er æðislegur í bland við kinnalit og mimosa er flottur í bland við sólarpúður til að verða extra ljómandi og fín/fínn fyrir sumarið. Sé mig sjaldnast nota Hard Candy en það kannsi breytist ef ég verð hugrökk að setja á mig brúnkukrem, hann gæti reyndar verið æði sem augnskuggi.

Það sem heillar mig mest við Glow Kit palettunar er að það er hægt að taka litina úr palettunni. Litirnir eru semí fastir og hægt að taka með sér þá einn og einn lit en ekki alla pakkninguna. Pakkningin er samt sem áður mjög handhæg og nett, værir samt gaman ef einhver ætti báðar gerðir af Glow Kit-unum að gera blandað saman í palettu eftir hvað þarf að hverju sinni.

 

SUN CRUISE

SUN CRUISE

INSTAGRAM INSPIRATION

INSTAGRAM INSPIRATION