Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

CHI CHI

CHI CHI

Þarf án djóks að gera sérstaka færslu með öllum mínum uppáhalds Colourpop vörum!. Lippie Stix í litnum ChiChi bættist í safnið mitt um daginn en liturinn er allveg nánast neon orange rauður. Svo flottur fyrir sumarið ef maður vill vera "látlaus" og vera bara með varalit og SPF. 

Mörg ykkar hafa eflaust heyrt eitthvað um Colourpop og hafið verið að spá í vörum þaðan. Ykkur að segja þá mæli ég með ef þið væruð að spá í einni vörutegund frá þeim, að skoða Lippie Stix MATTE.

Lippie Stix matte er uppáhalds formúlan mín frá merkinu og já ég væri til í að eiga hvern einasta lit. Halló, enda bara 5$. Versta er að þau senda ekki til Íslands en ég mun gera aðra færslu um það síðar. 

UPDATE Colourpop er komið með International Shipping

HUNTRESS

HUNTRESS

COTTON

COTTON