Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

MAI BILLSBEPAID

MAI BILLSBEPAID

Ég hef alltaf verið meira fyrir litríka varaliti, heldur en náttúrulega liti. Þegar ég nota náttúrulega liti, þá eru þeir oftar en ekki í dekkri kanntinum og ekki beint náttúrulegir. 

Fékk pakka ekki fyrir svo löngu frá Lineup.is og í pakkanum var meðal annars varaliturinn á myndinni hér fyrir ofan frá The Balm í litnum MaIi Billsbepaid. Núþegar er þessi litur orðinn einn mest notaði, súper náttúrulegi varaliturinn minn. Þið hafið núþegar séð þennann varalit hér á blogginu, muniði hvaða look það var?

Formúlan er létt og þægileg og lyktar að myntu, að mér finnst. Liturinn finnst mér persónulega vera hinn fullkomnu létti "nude" litur. Get notað hann einann og sér eins og á myndinni hér fyrir ofan og svo er liturinn einnig virkilega fallegur yfir aðra liti til að tóna þá niður. 

SIMPLE FALL MAKEUP / VIDEO

THE POWER OF MAKEUP

THE POWER OF MAKEUP