Hæ.

Velkomin á bloggið mitt. Hér er fjallað um heimilið, förðun, lífið og fleira.                                             Eigið góðann dag!

JOKER

JOKER

 Þessi færsla er ætluð til innblásturs og er ekki kostuð. 

Þegar maður á alltof mikið, oki segi kannski ekki alltof mikið en mikið af snyrtivörum. Getur verið erfitt að ákveða liti og vörur fyrir förðun. Sendi því vinkonu minni henni Heiðdísi skilaboð um að segja fyrsta litinn sem kom uppí hug. Fjólublár var því fyrir valinu að þessu sinni, fannst samt augnlokin vera orðin svo rosalega fjólublá að ég ákvað að setja annann lit að neðan og mundi eftir lita hringnum. Fjólublár og grænn eru andstæðulitir og passa því oftar en ekki vel saman. Ef þið eigið í vandræðum með að para saman liti, prófiði að googla litahringinn (color wheel). Hægt er að nota lita hringinn tildæmis til að ákveða hvaða litir myndu hennta best við ykkar augnlit eða eins og hjá mér, að para saman liti. 

Tók svo eftir því í lokin að ég valdi óvitandi liti Jókersins í Batman, gæti verið því ég er með málverk af honum inní stofu who knows!.

/EYES

/LIPS

/FACE

POWER OF MAKEUP

POWER OF MAKEUP

IZZY by RayBan

IZZY by RayBan