Um mig.

 

Halló, ég heiti      Iðunn Jónasar.

Bý í Reykjavík ásamt unnusta, tvemur hundum og litlu bumbu kríli.

Á þessu bloggi kem ég til með að fjalla um förðun, heimilið, mömmu stúss, ferðalög og margt fleira. Getum eiginlega hugsað um bloggið sem hálfgerða dagbók. 

Get líst mér sem skellibjöllu, glaðlinda og listræna.